FRÉTTIR

Hjartans mál

Laugardaginn 29. nóvember var boðið til stefnumóts á Torfunefsbryggju. Bryggjan var full af fólki sem beið í eftirvæntingu að eitthvað dularfullt ætti sér stað í Vaðlaheiðinni, snjómugga jók dulúð augnabliksins og á slaginu ...

Spennuvirki við aflþynnuverksmiðju

Undirritun samnings um aðveitustöð Norak ehf. og Becromal Iceland ehf. undirrituðu samning um spennivirki við álþynnuverksmiðju Becromals í Krossanesi föstudaginn 28. mars sl. Franz Árnason formaður stjórnar Norak og Eyþór Arnalds...

Góð verkefnastaða

Nóg að gera Starfsmenn Rafeyrar sitja ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn því næg verkefni hafa verið og útlitið er gott. Unnið hefur verið við raflagnir í Seiglubáta og hafa sérfræðingar að sunnan (SAS) rómað frágang ...

Sveinspróf

Fjórir starfsmenn Rafeyrar taka Sveinspróf í rafvirkjun. Í gær luku fjórir starfsmenn Rafeyrar Sveinsprófi í rafvirkjun og bíðum við nú niðurstaðna áður en við getum óskað þeim til hamingju. Það er mikill fengur að eflingu...

Rúmfatalagerinn - Glerártorg

Rúmfatalagerinn - Glerártorg Rafeyri ehf. mun annast raflagnavinnu við húsnæði Rúmfatalagersins á Glerártorgi. Um er að ræða samstarfsverkefni með Rafmiðlun sem hefur séð um slíka vinnu á höfuðborgarsvæðinu í verslunum Rúm...

Aukið húsnæði

Aukið húsnæði Föstudaginn 2. nóvember 2007 var gengið frá kaupum Rafeyrar á tveimur bilum að auki að Norðurtanga 5. Fyrir átti fyrirtækið tvö og því um tvöföldun að ræða. Án efa kemur þetta aukna svigrúm til með að ge...

Lagarfossvirkjun - verklok

Lagarfossvirkjun - verklok Undanfarin tæp tvö ár hefur Rafeyri verið aðalverktaki í stækkun Lagarfossvirkjunnar austur á Fljótsdalshéraði. Nú er verklokum náð þó uppsóp sé enn í gangi og ný verkefni bíða vinnufúsra Rafeyrah...

Útilega í Vaglaskógi

Velheppnuð útilega Starfsmenn Rafeyrar og fjölskyldur þeirra flykktust í Vaglaskóg helgina 20. - 22. júlí. Margt var gert sér til skemmtunar og grillmeistarar fyrirtækisins fengu að láta ljós sitt skína.Á laugardeginum var farið ?...

Stórfrétt dagsins

Stórfétt Rafeyri hefur opnað nýja heimasíðu

Eldklárir Rafeyrarmenn

Starfsmenn Rafeyrar sóttu brunanámskeið hjá Slökkviliði Akureyrar á föstudaginn 18. des og mánudaginn 21. des 2009. Magnús V Arnarson og Marta Óskarsdóttir fræddu um ýmsar staðreyndir í sambandi við elda og eldsvoða. Leiðbeindu...