06.12.2013
4. desember er fæðingardagur heilagrar Barböru en hún gegnir víða miklu hlutverki meðal kaþólskra manna. Hún er verndardýrlingur gangagerðarmanna, námumanna, vopnasmiða, steinsmiða, jarðfræðinga og flugeldagerðamanna. Þá er ...
05.12.2013
Litlu jól Rafeyrar fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2013 og mættu tæplega 70 manns til leiks.
Farið var út í óvissuna út með Eyjafirði að vestanverðu. Búið var að skipta hópnum upp í fjögur lið og fyrir þeim lágu...
02.12.2013
Árið 2013 rennur senn sitt skeið á enda og hefur það verið viðburðarríkt hjá Rafeyrarmönnum.
Hróður góðra verka spyrst vel út og hefur Rafeyri verið...
13.06.2013
Rafeyrarmenn keikir við færeysku farþegaferjuna Jósup.
Við óskum eigendum færeysku farþegaferjunnar Jósup til hamingju með fleytuna, góðs byrs og góðrar lendingar, ætíð. Einnig óskum við Seiglu til hamingju með enn einn bát...
12.04.2013
Það er þrotlaus vinna að gera góða hluti en svo uppsker hver sem sáir. Það er alltaf gott að fá staðfestingu á góðu verki og því fögnum við Rafeyrarmenn viðurkenningu Creditinfo þar sem Rafeyri er þriðja árið í röð í h...
26.03.2013
Í glímunni við að afla verkefna hefur tæknideild Rafeyrar staðið sína plikt undanfarið sem endranær. Fyrir tæplega 50 manna fyrirtæki er mikið í húfi að góð verk fáist og að vandað sé í hvívetna til þeirra vinnu sem lagt e...