01.05.2012
Rafeyri afhenti á dögunum 8 stýritöflur á mettíma til dótturfyrirtækis Samherja í Cuxhaven, Icefresh GmbH. Töflurnar eru fyrir vinnslulínur í nýrri ferskfisk-verksmiðju félagsins í Frankfurt sem gangsett var nú í apr?...
08.04.2012
Jónas Hreiðar Einarsson fyrsti starfsmaður Rafeyrar á Húsavík
Rafeyri hóf starfsemi á Húsavík þann 1. apríl síðastliðinn. Húsvíkingurinn Jónas Hreiðar Einarsson sem unnið hefur hjá Rafeyri Akureyri undanfarin ár ákva...
22.03.2012
Rafeyri hefur hafið rekstur útibús á Þórshöfn.
21. mars 2012 undirritaði Kristinn Hreinsson framkvæmdastjóri Rafeyrar samstarfssamning við Ísfélag Vestmannaeyja um rekstur útibús á Þórshöfn. Sigurður Már Haraldsson mun ver?...
19.03.2012
Rafeyri ehf. er orðið útgerðarfélag.
Föstudaginn 16. mars, á afmælisdegi Donna, var Reyfari EA 70 sjósettur í Sandgerðisbót. Báturinn er í eigu Rafeyrar en ekki er nú ætlunin að fara að leggja stund á fiskveiðar. Báturinn er ...
15.03.2012
Síðan í Janúar hefur frystitogarinn Norma Mary, skip Onward Fishing Ltd, dótturfélags Samherja verið hér við kannt á Akureyri. Skipið fór síðastliðið sumar til Póllands þar sem það var lengt um tæplega 15 metra og skipt um a...
05.03.2012
Þrír starfsmenn Rafeyrar hafa nú fengið staðfestingu á að þeir hafi náð sveinsprófi í rafvirkjun og er þeim óskað til hamingju með þennan mikilsverða áfanga lífs þeirra.Elvar Örn Hermannsson, Björn Guðmundsson og Kristján ...
04.03.2012
25. febrúar síðastliðin kom frétt í Morgunblaðinu þess efnis að gætt hafi hjartsláttartruflana í hjartanu í Vaðlaheiði og ástæðan hafi verið ástarsorg. Við hér á Rafeyri sem sjáum um hjartað könnumst ekki þessar truflani...
03.02.2012
Rafeyri ehf. hefur verið tilkynnt að félagið hafi verið metið sem framúrskarandi fyrirtæki af hálfu Creditinfo annað árið í röð.
2010 voru rúmlega 150 fyrirtæki á listanum en í þetta sinn eru þau 244 og er það ánægjulegt ...
20.01.2012
Siglingin yfir hafið til Noregs gekk áfallalaust fyrir sig og nú þegar hefur Saga K sannað ágæti sitt. Aflabrögð hafa verið með miklum ágætum og skipið reynst hið besta.
Eiríkur Vignir rafvirki á Rafeyri hefur leitt rafvirkjavinn...