Fréttir

Heilög Barbara vakir yfir velferð í Vaðlaheiði

4. desember er fæðingardagur heilagrar Barböru en hún gegnir víða miklu hlutverki meðal kaþólskra manna. Hún er verndardýrlingur gangagerðarmanna, námumanna, vopnasmiða, steinsmiða, jarðfræðinga og flugeldagerðamanna. Þá er ...

Litlu jól Rafeyrar í óvissu

Litlu jól Rafeyrar fóru fram laugardaginn 30. nóvember 2013 og mættu tæplega 70 manns til leiks.  Farið var út í óvissuna út með Eyjafirði að vestanverðu. Búið var að skipta hópnum upp í fjögur lið og fyrir þeim lágu...

Viðburðarríkt ár

Árið 2013 rennur senn sitt skeið á enda og hefur það verið viðburðarríkt hjá Rafeyrarmönnum. Hróður góðra verka spyrst vel út og hefur Rafeyri verið...