FRÉTTIR

Tækniþróunarsjóður styrkir Rafeyri og Raven

Í júnímánuði úthlutaði stjórn Tækniþróunarsjóðs styrkjum til eflingar nýsköpunar í landinu. Tækniþróunarsjóður og AVS - Aukið virði sjávarfangs eru þeir tveir opinberir sjóðir sem leitað var eftir til stuðnings ný...

Ný kaffistofa

Föstudaginn 8. júlí 2001 tókum við Rafeyrarmenn nýja kaffistofu í gagnið Hún er búin að vera lengi í mótun þar sem við höfum haft lítinn tíma fyrir okkur sjálfa vegna góðrar verkefnastöðu undanfarin misseri. Það er því ...

Straumur tryggður í stórhríð og kulda

Starfsmenn Rafeyrar þurfa að vinna við fjölbreyttar aðstæður og ekki geta þeir alltaf valið logn og blíðu eða jafnsléttu og þægilegheit til að vinna verkin.

Viðbragðsáætlun við bruna í Norak

Jónas yfirverkstjóri, Jóhannes sérfræðingur, Þorbjörn slökkviliðsstjóri og Davíð tæknistjóri leggja á ráðin í spennivirki Noraks í Krossanesi.   Bruni í spennivirki Noraks í Krossanesi - Viðbragðsáætlun Rafeyri stó...

Nýtt símanúmer 460-7800

Rafeyri hefur fengið nýtt símanúmer, 460 7800. Gamla númerið mun verða virkt um skeið en vert er fyrir þá sem eiga samskipti við Rafeyri að uppfæra skrár sínar því einn góðan veðurdag verður gamla númerið óvirkt.

Ekkert lát á annríkinu

Lúxusvandamál er það kallað þegar við höfum svo mikið að gera að ekki finnst tími fyrir verk í eigin þágu. Þetta vandamál hefur verið viðvarandi hjá Rafeyri nú um alllangt skeið og enn er ærið framundan. Becromal er stö?...

Tenerifeferð starfsmanna

Starfsmenn Rafeyrar, makar þeirra og áhangendur héldu að morgni 14. september út í heim. Flogið var beint með vél Icelandair frá Akureyri til Tenerife og voru menn sammála um að þetta væri frekar þægilegt. Dvalið var í vikutíma...

Rafeyri hlýtur D-vottun Samtaka iðnaðarins

Rafeyri hlaut D-vottun hjá Samtökum iðnaðarins eftir úttekt Ferdinands Hansen verkefnastjóra gæðamála hjá samtökunum.

Rafmótor - mótorhjólaklúbbur Rafeyrar

Klúbburinn var stofnaður 13. júlí 2010 með mjög óformlegum hætti. Hugmynd kviknaði og var framkvæmd. Tilurð hugmyndar var fyrirhuguð ferð starfsmanna til Tenerife í september 2010. Stefnt er á að leigja mótorhjól og ferðast um e...

Poseidon - Víða liggja verkin

Rafeyri óskar útgerðinni Neptune ehf. til hamingju með metnaðarfullar breytingar á Poseidon. Poseidon er annað skip útgerðarinnar og eru bæði skipin fyrrum íslenskir togarar sem hafa verið endurnýjaðir rækilega á Akureyri. Bæði...