Fréttir

Norma Mary heldur til veiða eftir gagngerar endurbætur

Síðan í Janúar hefur frystitogarinn Norma Mary, skip Onward Fishing Ltd, dótturfélags Samherja verið hér við kannt á Akureyri. Skipið fór síðastliðið sumar til Póllands þar sem það var lengt um tæplega 15 metra og skipt um a...

Nýsveinar þrír

Þrír starfsmenn Rafeyrar hafa nú fengið staðfestingu á að þeir hafi náð sveinsprófi í rafvirkjun og er þeim óskað til hamingju með þennan mikilsverða áfanga lífs þeirra.Elvar Örn Hermannsson, Björn Guðmundsson og Kristján ...

Brostið hjarta

25. febrúar síðastliðin kom frétt í Morgunblaðinu þess efnis að gætt hafi hjartsláttartruflana í hjartanu í Vaðlaheiði og ástæðan hafi verið ástarsorg. Við hér á Rafeyri sem sjáum um hjartað könnumst ekki þessar truflani...

Rafeyri - Framúrskarandi fyrirtæki 2011

Rafeyri ehf. hefur verið tilkynnt að félagið hafi verið metið sem framúrskarandi fyrirtæki af hálfu Creditinfo annað árið í röð. 2010 voru rúmlega 150 fyrirtæki á listanum en í þetta sinn eru þau 244 og er það ánægjulegt ...

Útgerð Sögu K er ánægð með fleytuna

Siglingin yfir hafið til Noregs gekk áfallalaust fyrir sig og nú þegar hefur Saga K sannað ágæti sitt. Aflabrögð hafa verið með miklum ágætum og skipið reynst hið besta. Eiríkur Vignir rafvirki á Rafeyri hefur leitt rafvirkjavinn...

Saga K sigldi yfir hafið

Seigla ehf afhenti nýjum eigendum nýja fleytu þann 17. desember s.l. Ber hann nafnið Saga K og er í eigu íslenskra aðila í Norður-Noregi. Þetta er langstærsti bátur sem Seigla hefur smíðað fram að þessu og má t.d. nefna að&nb...

Stuttnámskeið - Jarðtenging boðskiptalagnakerfa

Þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kom Friðrik Alexandersson rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís norður til að halda námskeið á Rafeyri. Námskeiðið var á vegum Rafiðnaðarskólans og var það í boði fyrir sunnan. Hins vegar þótti...

Endurbóta- og viðhaldsstopp í Becromal

  Þessa vikuna fer fram endurbóta- og viðhaldsstopp í aflþynnuverksmiðju Becromal Iceland í Krossanesi. Mikill undirbúningur hefur átt sér stað þannig að sem minnst verði um hnökra í ferlinum. Fram að þessu hefur gegnið vonum ...

Rafeyri tekur þátt í Íslensku Sjávarútvegssýningunni 2011

Í fyrsta skipti tekur Rafeyri þátt í Sjávarútvegssýningunni sem haldin er í Fífunni, Smáranum, Kópavogi.  Rafeyri er með 30m2 bás G70 í fótboltahúsinu. Á básnum eru tvö önnur fyrirtæki undir Rafeyri, Tero ehf. http://www.tero...

Krummaklóin komin á markað

Krummaklóin vakti mikla athygli á Sjávarútvegssýningunni. Hægt er að nálgast gripinn með því að senda tölvupóst á rafeyri@rafeyri.is eða hringja í síma 460-7800 Myndbandið hér að neðan sýnir vel hvernig klóin léttir mö...