Öryggisnefnd Rafeyrar tryggir að Óviðkomandi
fái upplýsingar um að þeim sé óheimill aðgangur.
Undanfarið hefur verið unnið að útgáfu Öryggis-, Heilbrigðis- og Umhverfisáætlunar fyrir Rafeyri.
Sérstök áhersla hefur verið lögð á starfsvettvanginn í Krossanesi, bæði aðveitustöð og verksmiðja.
Það er sérstakt metnaðarmál fyrirtækisins að þessir liðir séu í lagi með hag starfsmanna í huga en vissulega spillir ekki að það er krafa að slík áætlun er unnin fyrir svo stóra verkstaði.