Vörumerki

Rafeyri miðar ávalt við að nota reyndan og áreiðanlegan rafbúnað frá traustum og heims þektum framleiðendum við okkar lausnir, hönnun og vinnu. 

Vörumerkin sem Rafeyri velur að nota í sín verkefni eru öll heimsþekkt á sýnu sviði með áralanga reynslu og viðurkennd fyrir að uppfylla ströngustu kröfur um áreiðanleika og gæði, hvort sem á við um rafbúnað í smábáta, raðklemmur í rafmagnstöflur, rafbúnað, sjálfvör, töfluskápa fyrir rafbúnað, iðntölvustýringar, sjálfvirkni eða bara merki og merkingar á strengi, kapla og töflur.Blue Sea Rafbúnaður fyrir erviðar aðstæður til sjós og lands.

Vandaður rafbúnaður í alla smábáta, vinnuvélar og aðrar krefjandi aðstæður.

Raðklemmur og tengi með mikla möguleika í öll verkefni og allar gerðir tengiboxa og töfluskápa.


Áreiðanlegar iðntölvustýringar og sjálfvirkni búnaður með ótakmarkaða möguleika.

 

Rafbúnaður og Iðntölvustýringar sem spila vel með öðrum.

 

Töfluskápar sem bjóða upp á nær ótakmarkða möguleika.

 

Merkingar á strengi, kapla og töfluskápa sem þola mikið álag og endast.