Almennt húsa-, skrifstofu- og iðnaðarrafmagn

Iðnaðarlýsing í verksmiðju Becromal AkureyriRafeyri annast almenna þjónustu í heimahúsum, skrifstofum og iðnfyrirtækjum, bæði viðhald og nýframkvæmdir.


Innan Rafeyrar er starfrækt tæknideild sem er fær um að hanna öll þau kerfi sem krafist er og prýða eiga nútíma húsnæði þar sem fólk vill láta sér líða vel í.


Þau helstu húskerfi sem starfsmenn Rafeyrar hafa reynslu og þekkingu til að hanna og þjóna eru:


 • KNX alþjóðlegt hússtjórnunarkerfiAðgangsstýringarkerfi
 • Almenn 400/230V dreifing
 • Brunaviðvörunarkerfi
 • Dali ljósa-stýringarkerfi
 • Dyrasímakerfi t.d. með mynd
 • Hitastýringarkerfi
 • Jarðbindikerfi
 • KNX hússtjórnarkerfi
 • KNX ljósa-stýringarkerfi
 • Loftnetskerfi
 • Lýsingarkerfi hönnuð í Dialux lýsingarhönnunarforritinu
 • Myndavélakerfi
 • Símstöðvar
 • Tölvu- og símalagnir
 • Þjófavarnarkerfi
 • Þráðlausir ljósarofar (t.d. í endurbyggingu gamalla húsa)


Áhrif raf- og segulsviðs á mannslíkamann eru óþekkt og margar sögur til um þau áhrif. Fyrir þá sem vilja vita hvort einhverjir slíkir draugar leynast í híbýlum þeirra þá hefur Rafeyri á að skipa starfsmönnum sem geta mælt þessi svið og komið með ábendingar um úrbætur til að draga úr neikvæðum áhrifum þeirra.