SAM Electronics Logo

NACOS Platinum

Rafeyri hefur nýlega fengið umboð fyrir alþjóða fyrirtækið SAM Electronics - Lyngsø Marine.

SAM Electronics er fyrirtæki með meira en 40 ára reynslu og þekkingu á framleiðslu og þróun búnaðar fyrir skip og báta og leggur mikið kapp á að halda sér í forustu sérfræði-þekkingar á því sviði í heiminum.

SAM Electronics er er alhliða fyrirtæki þegar kemur að stjórn, vakt og stýrikerfum fyrir skip og báta.

Aðalsvið SAM Electronics eru:

  • Stjórnun og vöktun
  • Sjálfvirkni
  • Fjarskipti

Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu SAM Electronics - Lyngsø Marine lyngsoe.com

 

Kynningar myndband um NACOS Platinum:

 

Annað