Rafeyri og umhverfið

endurvinnslu peraMinnkum álag á náttúruna!


Hjálpumst að við að flokka og skila raf- og rafeindatækjum og rafhlöðum og rafgeymum til endurvinnslu og drögum þannig úr ofnýtingu auðlinda. 

 

 

 

 

Mörg tækjanna geta innihaldið hættuleg spilliefni sem meðhöndla þarf með viðeigandi hætti auk fágætra málma sem nýst geta aftur.

 

 

Rafhlöður og rafgeymar eru spilliefni og þeim máttu skila til okkar en raf- og rafeindatækjum til endurvinnslufyrirtækja.
  

Náttúruvernd