Blue Sea Systems Logo

Blue Sea Systems eru sérfræðingar þegar kemur að raflagnaefni og búnaði fyrir skip og báta. Blue Sea Systems hannar og framleiðir AC og DC rafbúnað sem er hannaður til að þola erviðustu aðstæður bæði til sjós og lands. 

Rafeyri selur vörur beint frá þeim og er með góðan lager af öllu því helsta sem Blue Sea Systems hafa upp á að bjóða og ef við eigum það ekki til á lager verður það pantað og afgreitt með hraði.

Vörur Blue Sea Systems finnur þú í Vefverslun Rafeyrar - verslun.rafeyri.is