Lýsingahönnun

Rafeyri hefur á að skipa tveimur lýsingafræðingum sem hafa sérhæft sig í hönnun lýsinga með tilliti til hámörkunar orkunýtingar á móti hæfilegu ljósmagni og fleiri viðeigandi þáttum.