Háspenna

Rafeyri hefur í æ ríkari mæli lagt áherslu á sérhæfingu starfsmanna sinna á sviði háspennu.
Mörg verk eru á ferilskrá fyrirtækisins í háspennuverkefnum og má þar helst nefna stækkun og endurbætur á Lagarfossvirkjun.