Hönnun og teikningar

Rafeyri hefur verið að auka hlutdeild hönnunar og teiknivinnu í fyrirtækinu. Sérstök tæknideild sér um tilboðsgerð ásamt því að útfæra tæknihlið verkefna og æ oftar að skila teikni- og hönnunargögnum til verkkaupa.